Að morgni föstudagsins 10. mars 2017 hófu 6 ferskir teiblarar (Landstjórn ásamt Guðjóni Andra og undirrituðum) ferð sína í 90 ára afmælispartý Round Table sem var haldin í Winchester og Southampton. Þessari frábæru helgi var startað með Sjampó í Saga lounge sem setti óneitanlega tóninn fyrir helgina.
Read moreFerðasaga RT-11, Skotland 2016
Það var í maí mánuði sem að Roundtable 11 menn lögðu land undir fót. Með í för voru 2 eldriborgarar eða það sem þeir vilja sjálfir láta kalla sig Old tablers. Þessi frábæri hópur var skipaður mönnum allastaðar að úr samfélaginu. Þessir ungumenn og bráðmyndalegu peyjar úr RT-11 ákvaðu að skella sér alla leið til Aberdeen í Skotalandi, nánari staðsetning Westhill.
Read moreAGM SVÍÞJÓÐ 2016
Fimmtudaginn 19. maí 2016 héldu tveir galvaskir sexu félagar, (undirritaður og Guðjón Andri) af stað á AGM í Svíþjóð. Hófst ferðin með morgunflugi til Kaupmannahafnar og þar hoppað í lest þar sem leið lá til Riksmöte í Varnamo Wild Wild West. Lestarferðin tók ca. 3 klst og nokkra bjóra.
Read moreFerðasaga RT7 – Euromeeting Lyngby 2016
Tveir góðir sjöumenn (annar reyndar úr RT4 en fer alls ekki á Euromeeting nema hjá sjöunni) héldu af stað á Euromeeting í Lyngby í Danaveldi þann 12. maí 2016. Félagarnir hittust á Reykjavíkurflugvelli þar sem þeir voru pikkaðir upp af meistara Jóa úr RT2. Hann bauðst til að skutla okkur til Keflavíkur þar sem önnur plön höfðu brugðist. Snætt var í Keflavík og ýmislegt rætt áður en Jói hélt aftur í bæinn. Nokkrir kaldir teknir á samþykktum bar í Keflavík áður en við tókum blund í nokkra klukkutíma.
Read moreÍ veiði með Eistum
Dagana 20.-22. ágúst sl. tóku nokkrir fimmu menn, einn fjarki og tveir Eistar forskot á sæluna og skruppu saman í veiði. Í heildina var þetta þrettán mann hópur, jafnt reyndra sem óreyndra veiðimanna. Stefnan var sett á Reykjadalsá.
Read moreFlottir Fimmu Félagar Fóru til Finnlands
Það voru hressir og sprækir fimmu félagar sem fóru til Finnlands 18. maí 2016 ásamt einum maka. Tilefnið var að mæta á aðalfund og árshátíð RT og LC í Finnlandi. Var fundurinn haldinn á Eskifirði Finnlands, Seinäjoki sem er um þrem og hálfum eða fimm tímum norðvestur af Helsinki um klst. frá Vassa.
Read more